
Raða lista vistaðra stöðva
Þú getur raðað lista vistaðra stöðva þannig að uppáhaldsstöðvarnar þínar séu efst.
Veldu >
FM-útvarp
.
90
Afþreying

Stöðvarnar sem þú hefur vistað birtast á Útvarpsstöðvalisti skjánum.
Færa stöð á listanum
1 Veldu á tækjastikunni.
2 Veldu heiti stöðvarinnar og haltu inni til að fjarlægja, og veldu
Færa
á
sprettivalmyndinni.
3 Veldu nýja staðinn á listanum.