Nokia 701 - Upphaflegar stillingar

background image

Upphaflegar stillingar
Ef síminn virkar ekki rétt geturðu fært einhverjar stillingar í upprunalegt horf.

1 Slíttu öllum símtölum og tengingum í gangi.
2 Veldu >

Stillingar

og

Sími

>

Símastjórnun

>

Frumstillingar

>

Enduruppsetja

.

3 Sláðu inn öryggisnúmerið ef beðið er um það.

Þetta hefur ekki áhrif á skjöl eða skrár sem vistaðar eru í símanum.

Eftir að upprunalegar stillingar hafa verið valdar slekkur síminn á sér og endurræsist

svo. Það gæti tekið lengri tíma en venjulega.