
Bókamerki bætt við
Ef þú ferð alltaf á sömu vefsíðurnar skaltu bæta þeim við bókamerkjaskjáinn svo þú
hafir auðveldan aðgang að þeim.
Veldu >
Vefur
.
Haltu vefsíðunni inni og veldu
Bæta við bókamerki
.
Farðu á bókmerkta vefsíðu á meðan þú vafrar
Veldu > og svo bókamerki.