
Veldu viðeigandi leið
Akstur getur valið leiðina sem fellur best að þörfum þínum
1 Veldu >
Akstur
.
2 Veldu
> >
Leiðarstillingar
.
3 Veldu
Leiðarval
>
Fljótlegri leið
eða
Styttri leið
.
4 Til að sameina kosti styttri og fljótlegri leiða velurðu
Leiðarval
>
Fínstillt
.
Einnig er hægt að leyfa eða forðast þjóðvegi, göng, ferjur og gjaldskylda vegi.