Nokia 701 - Sjáðu staðsetningu þína á korti

background image

Sjáðu staðsetningu þína á korti
Ef þú villist geturðu skoðað staðsetningu þína á korti. Einnig er hægt að skoða

mismunandi borgir og lönd.

Veldu >

Kort

.

sýnir þér hvar þú ert. Þegar leitað er að staðsetningunni blikkar

. Ef Kort finnur

ekki staðsetningu þína sýnir síðustu þekktu staðsetningu þína.

Ef ekki er hægt að ákvarða nákvæma staðsetningu sýnir rauður hringur í kringum

staðsetningartáknið svæðið þar sem þú kannt að vera. Nákvæmni áætlunarinnar er

meiri á þéttbýlum svæðum og rauði baugurinn er ekki eins breiður.

Kortinu flett
Togaðu í kortið með fingrinum. Sjálfgefið er að stefna kortsins sé í norður. Ef þú vilt

að kortið snúist til að sýna í hvaða átt þú snýrt velurðu .

Núverandi eða síðasti þekkti staður skoðaður
Veldu

.

Kort

65

background image

Stækka eða minnka.
Veldu + eða -.

Ábending: Einnig er hægt að setja tvo fingur á kortið og færa þá sundur til að auka

aðdrátt og saman til að minnka hann. Það styðja ekki allir símar þennan valkost.

Ef þú velur svæði utan þeirra götukorta sem eru vistuð í símanum, og síminn er

tengdur við internetið, er nýjum götukortum hlaðið sjálfkrafa niður.

Komið í veg fyrir að nýjum götukortum sé sjálfvirkt hlaðið niður

1 Veldu

>

Stillingar

>

Almennt

.

2 Veldu

Tenging

>

Aftengt

.

Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.