
Mynd eða annað efni sent í annan síma sem styður NFC
Þú getur deilt myndunum þínum, myndskeiðum, tengiliðum og My Card þegar þú
snertir samhæfan síma sem styður NFC.
Mynd deilt
1 Veldu myndina í Gallerí.
2 Snertu NFC-svæðið á hinum símanum með NFC-svæði símans þíns. Myndin er
send með Bluetooth.
Staðsetning NFC-svæðisins getur verið mismunandi. Nánari upplýsingar er að finna í
notendahandbók hins símans.
78
Myndavél og myndir