
Tekinni mynd breytt
Hægt er að bæta áhrifum, texta, klippimyndum og römmum við myndir.
1 Veldu >
Myndv.
og svo myndina.
2 Til að setja inn áhrif velurðu valkost af tækjastikunni.
3 Breytta myndin er vistuð með því að velja
>
Vista
. Breytta myndin kemur ekki
í staðinn fyrir upprunalegu myndina.
Veldu >
Gallerí
til að skoða myndir sem þú hefur breytt.