
Skipulagning forrita
Viltu finna mest notuðu forritin á fljótlegri hátt? Í aðalvalmyndinni geturðu skipulagt
forritin í möppur og falið þau forrit sem sjaldnast eru notuð.
Veldu táknið .
Búa til nýja möppu
Veldu táknið
>
Ný mappa
.
Forrit fært í möppu
Haltu fingri á forritinu, veldu
Færa í möppu
og svo nýju möppuna.
Ábending: Til að draga og sleppa forritum og möppum í valmyndinni heldurðu fingri
á skjánum og velur svo
Raða
.