Nokia 701 - Um snið

background image

Um snið

Veldu >

Stillingar

>

Snið

.

Bíðurðu eftir símtali en getur ekki látið símann hringja? Í símanum eru nokkrir

stillingahópar sem kallast snið og hægt er að nota til að sérstilla símann fyrir

mismunandi aðstæður. Þú getur einnig búið til þín eigin snið.

Hægt er að sérstilla sniðin á eftirfarandi hátt:

Breyta hringi- og skilaboðatónum.

Breyta hljóðstyrk hringi- og takkatóna.

Slökkva á hljóði takkatóna og tilkynningartóna.

Kveikja á titringi.

Sérstillingar

31

background image

Láta símann lesa upp nafn tengiliðar sem hringir.

Ábending: Viltu fá skjótan aðgang að sniðum? Bæta póstgræju heimaskjáinn.