
Dulkóða gögn
Viltu verja gögn gegn óleyfilegri notkun? Hægt er að dulkóða gögn í símanum með
dulkóðunarlykli.
Veldu >
Stillingar
>
Sími
>
Símastjórnun
>
Öryggisstillingar
>
Dulkóðun
.
Mögulega tekur nokkrar mínútur að dulkóða eða dulráða gögn. Ekki skal framkvæma
eftirfarandi í dulkóðunarferlinu:
•
Notaðu símann nema þú þurfir að
•
Slökktu á símanum
106 Símastjórnun

•
Fjarlægðu rafhlöðuna
Ef þú hefur ekki stillt símann þannig að hann læsist sjálfkrafa þegar hann er ekki í
notkun er beðið um að þú gerir það þegar þú dulkóðar gögnin þín í fyrsta skiptið.
Minni símans dulkóðað
Veldu
Kveikt
.
Minni símans afkóðað
Veldu
Slökkt
.