
Kveikt á hátalaranum meðan á símtali stendur
Kveiktu á innbyggða hátalaranum til að leyfa þeim sem eru nálægt þér að taka þátt í
símtali.
Veldu .
Sjálfkrafa er kveikt á hátalaranum þegar þú hringir eða svarar myndsímtali.
Slökkt á hátalaranum
Veldu .