
Forsendur fyrir samnýtingu hreyfimynda
Til að samnýta myndskeið verða bæði þú og viðtakandinn að:
•
Vera á 3G-netkerfi. Ef annað ykkar fer út úr 3G-kerfinu heldur raddsímtalið áfram.
•
Hafa kveikt á samnýtingu hreyfimynda
•
Hafa tengingar á milli einstaklinga uppsettar.
Nánari upplýsingar um þjónustuna, 3G-framboð og gjald sem tekið er fyrir þjónustuna
má fá hjá netþjónustuveitunni.
46
Sími