
Notkun notendahandbókarinnar
Notendahandbók er í símanum. Hún er alltaf við höndina þegar nauðsyn krefur.
Veldu >
Handbók
.
Leit í notendahandbók
Þegar notendahandbókin er opin velurðu
>
Leita
og slærð inn staf eða orð í
leitarreitinn.
18
Tækið tekið í notkun

Forrit opnað í notendahandbókinni
Veldu tengil forritsins í efnisatriði.
Farið er aftur í notendahandbókina með því að halda valmyndartakkanum inni, strjúka
til vinstri eða hægri og velja handbókina.
Tenglar í viðeigandi efnisatriði kunna að vera aftast í leiðbeiningunum.
Ábending: Þú færð einnig textaskilaboð og ábendingar sem veita gagnlegar
upplýsingar um notkun símans. Til að skoða ábendingarnar síðar velurðu >
Ábendingar og tilboð
.