
Afritun tengiliða af SIM-kortinu yfir í símann.
Ef þú ert með tengiliði vistaða á SIM-kortinu þínu geturðu afritað þá yfir í símann þinn.
Hægt er að bæta fleiri upplýsingum við tengiliði sem eru vistaðir í símanum, svo sem
fleiri símanúmerum, heimilisföngum eða mynd.
Veldu >
Tengiliðir
.
Veldu táknið
>
SIM-númer
>
Afrita allt í síma
.