Tengiliðahópur búinn til
Það er auðvelt að senda skilaboð á marga fjölskyldumeðlimi eða vini í einu með því að
bæta þeim við tengiliðahóp.
1 Veldu >
Tengiliðir
.
2 Opnaðu flipann
og veldu .
3 Sláðu inn heiti fyrir hópinn og veldu
Í lagi
.
4 Veldu hóp á flipanum með tákninu
og táknið
>
Bæta við meðlimum
.
5 Merktu tengiliðina sem þú vilt bæta við hópinn og veldu .